Góða kvöldið :)
Langaði rosalega til að gera örlítið óhefbundið blogg
og setja inn myndir frá nýjum og gömlum tímum
sem vekja upp góðar minningar og skrifa örlítið um þær :)
Enjoy
og setja inn myndir frá nýjum og gömlum tímum
sem vekja upp góðar minningar og skrifa örlítið um þær :)
Enjoy
Haha þessi mynd er mér afar kær :) Tekin 2004 þegar ég og
Erna vorum duglegar að kíkja í Grindavík að hitta vinkonur
okkar. Með okkur á myndinni eru Arís og Sigga
Erna vorum duglegar að kíkja í Grindavík að hitta vinkonur
okkar. Með okkur á myndinni eru Arís og Sigga
Þessi var tekin 2005. Herra Ísland var í sjónvarpinu þetta
kvöld og í tilefni þess ákváðum við stelpurnar að
halda smá stelpukvöld!
kvöld og í tilefni þess ákváðum við stelpurnar að
halda smá stelpukvöld!
16 ára lítill busi á leið á sitt fyrsta framhaldsskólaball
Fór btw edrú... þá var í lagi þá :)
Fór btw edrú... þá var í lagi þá :)
Þetta var tekið jólin 2006, Erna hafði flutt til Noregs þetta sumarið
og vorum við ekki vanar að vera frá hvor annari meira en
yfir nóttu! Sakna hennar sárt!
og vorum við ekki vanar að vera frá hvor annari meira en
yfir nóttu! Sakna hennar sárt!
Alveg einstaklega skemmtileg Spánarferð árið 2006
Kynntist fullt af yndislegu fólki!
Kynntist fullt af yndislegu fólki!
Mömmu datt í hug árið 2007 að kaupa lítinn tjúahvolp!
Hann fékk nafnið Amor Ingi og gladdi mitt litla hjarta
rosalega mikið! Átti margar yndislegar stundir með þessu krútti!
Hann fékk nafnið Amor Ingi og gladdi mitt litla hjarta
rosalega mikið! Átti margar yndislegar stundir með þessu krútti!
Eftir að hafa ekki séð þessi í alltof langan tíma ákvað ég 2007 að
skella mér bara til Noregs að heimsækja þessa elsku!
Átti ógleymanlegar 3 vikur með henni!
skella mér bara til Noregs að heimsækja þessa elsku!
Átti ógleymanlegar 3 vikur með henni!
Árið 2007 fékk ég líka hið langþráða bílpróf! Keypti mér
lítinn grænan bíl í tilefni þess :)
lítinn grænan bíl í tilefni þess :)
Fagnaði sjálfræðinu þann 12 apríl 2008 í góðum vinahópi :)
Eftir mjög langt og rosalega erfitt ár (2009) ákvað ég að stíga aftur
í báðar fæturnar með mikilli hjálp frá móður minni.
Skellti mér aftur í skóla og hóf að búa ein :)
í báðar fæturnar með mikilli hjálp frá móður minni.
Skellti mér aftur í skóla og hóf að búa ein :)
Árið 2010 hélt ég svo upp á 20 árin í yndislegum vinahópi :)
Þessi helgi eru mjög eftirminnileg því sömu helgi
fermdist minnsta krílíð í systkinahópnum :)
Þessi helgi eru mjög eftirminnileg því sömu helgi
fermdist minnsta krílíð í systkinahópnum :)
Í október 2010 eignaðist ég þetta krútt!
Ég á hana enn í dag og það hefur verið yndislegt að fá
að hugsa um hana! Klara mín er ansi skemmtileg týpa :)
Ég á hana enn í dag og það hefur verið yndislegt að fá
að hugsa um hana! Klara mín er ansi skemmtileg týpa :)
Jólin 2011 minnir mig ákváðu þessar elskur að dekra börnin
sín aðeins meira en venjulega og bjóða okkur systrunum
til Boston í verslunarferð! Besta jólagjöf ever!
sín aðeins meira en venjulega og bjóða okkur systrunum
til Boston í verslunarferð! Besta jólagjöf ever!
Held ég hafi sjaldan verið jafn hamingjusöm haha :)
En það sem mér þótti þó skemmtilegast var að fá að hafa
systir mína mér við hlið í öllu búðarrápinu!
En það sem mér þótti þó skemmtilegast var að fá að hafa
systir mína mér við hlið í öllu búðarrápinu!
Þurfti því miður að selja Amor 2010, en haustið 2011 fékk ég
líka svona skemmtilega heimsókn frá eigendum hans
Hér er hann ásamt litla hvolpnum sínum!
líka svona skemmtilega heimsókn frá eigendum hans
Hér er hann ásamt litla hvolpnum sínum!
Tók þátt í að skrifa skólablaðið árið 2011 og 2012! Mjög svo
skemmtilegur tími, brölluðum margt og mikið skemmitlegt!
Hér erum við í myndatökum heima hjá mér.
skemmtilegur tími, brölluðum margt og mikið skemmitlegt!
Hér erum við í myndatökum heima hjá mér.
Eva vinkona mín útskrifaðist svo sumarið 2012! Ég átti
þá eitt ár eftir og vissi ekki hvað ég ætti að gera án hennar
í skólanum! En mikið var ég stolt af henni
þá eitt ár eftir og vissi ekki hvað ég ætti að gera án hennar
í skólanum! En mikið var ég stolt af henni
Í september 2012 bauð vinnan okkur stelpunum til London
í helgar verslunarferð! Það var sko mikið verslað!
í helgar verslunarferð! Það var sko mikið verslað!
Kynntist þessum strák í mars/ apríl 2012
Og rúmu einu og hálfu ári síðar bað hann mín.
Jæja ætla ekki að hafa þetta lengra í kvöld :) Gaman að skoða yfir
gamlar myndir og rifja upp gömlu og góðu tímana!
gamlar myndir og rifja upp gömlu og góðu tímana!
Enda þetta á einni mynd sem ég held mjög mikið uppá :)
Mynd af mér og Ernu minni úr kveðjupartýinu hennar!
Mynd af mér og Ernu minni úr kveðjupartýinu hennar!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli